top of page

Lífræn kirkja

Við þurfum að horfa réttum augum á okkur sem kirkju.  Við höfum öll horft á breytingar innan kirkjulífs Íslendinga síðustu árin. Við sjáum hvernig viðhorf fólks til kristinnar trúar í vestrænum heimi okkar hefur breyst og hvernig kristindómurinn eins og við höfum þekkt hann er að missa fótfestu í lífi almennings. En við vitum einnig að kirkja Jesú Krists er í eðli sínu hreyfing frekar en stofnun og að frumhlutverk hennar er að gera fólk að lærisveinum. Við erum fólk úr ýmsum bakgrunnum og kirkjudeildum sem viljum sjá hreyfing Heilags anda þar sem fjöldi lærisveina Jesú margfaldist á Íslandi og kirkja Jesú Krists vex á lífrænan hátt.

Kjarni lífrænu kirkju er það sem við köllum annaðhvort Vinahópa Jesú eða Pílagrímafélagið.  Hér má fá upplýsingar um þessa hópa sem við trúum séu smæstu einingar kirkjulífsins

Greg teaching on Westmann Islands.jpg
Trail picture Iceland.jpg
20190904_101039_edited.jpg
Organic church team.jpg
bottom of page