top of page
Sagan okkar
LífsGæði voru stofnuð á Íslandi árið 1995 af Gregory Aikins, Kristjáni Gissurarsyni og Ragnari Gunnarssyni.
LífsGæði færðu út kvíarnar árið 2001 og hófu starfsemi í Bandaríkjunum og víða um Evrópu undir heitinu LifeQuality International.
Frá arinu 2008 til 2013 störfuðu LífsGæði saman með ýmsum samtökum og kirkjum með námskeiðahaldi og ráðgjöf.
Árið 2013 fluttu Aikins hjónin aftur til Bandaríkjanna. Nú starfa Lífsgæði aftur undir heitinu LifeQuality International.
Námskeið í boði
bottom of page